Ella umferðartröll

Ella umferðartröllÍ dag fengu nemendur í 1. og 2. bekk að horfa á leiksýninguna Emmu umferðartröll. Leikarar voru þrír og byggist sýningin á fræðslu á umferðarreglum.

Leiksýningin var vel heppnuð og nemendur voru sjálfum sér og skólanum til sóma. Þeir fengu endurskinsmerki að gjöf og var um leið bent á heimasíðu sýningarinnar emmaumferdartoll.is sem hefur m.a. að geyma myndir af persónunum sem hægt er að prenta úr og lita.

Myndir frá sýningunni eru á myndasíðu skólans.

Síðast uppfært 19.11 2013