Janúartengjan

Nú er Janúartengjan okkar komin í loftið. Tengjan er fréttabréf skólans og henni er ætlað að stuðla að auknu upplýsingaflæði milli heimila og skóla.

Tengjuna og eldri Tengjur má finna undir flipanum Tengja hér fyrir ofan.