Jólahurðasamkeppni 2022

Nemendur hafa verið að skreyta hurðir í skólanum. Hér má sjá afraksturinn en dómnefnd mun vald jólahurð ársins 2022. Sigurvegarar að þessu sinni voru nemendur í 1. bekk hjá þeim yngri og 9. bekk hjá eldri nemendum.

Síðast uppfært 20.12 2022