Lestrarvinir

Lestrarvinir er samstarfsverkefni Rauða krossins og Amtbókasafnsins á Akureyri fyrir börn á aldrinum 2-8 ára. Með því að taka þátt í verkefninu gefst tækifæri til að styðja við lestrarnám barnanna. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna hér.

Síðast uppfært 12.09 2019