Lesum meira

Læsi barna er samvinnuverkefni. Mikilvægt er að öll börn fái tækifæri til að eiga daglega lestrarstund til loka grunnskóla. Foreldrar og aðstandendur verða að vera virkir í læsisuppeldi barna sinna og fylgjast með framvindu og árangri í lestrarfærni. 15 mínútur á dag geta gert gæfumuninn til að viðhalda lestrarfærni. Eigum við ekki öll korter til að hlusta á börnin okkar lesa?

Heimasíða Lesum meira verkefnisins.

 

Síðast uppfært 07.01 2019