Skólastarf hefst á ný á morgun

Kæru nemendur og forráðamenn!

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir samstarf og samveru á liðnu ári.

Skólastarf hefst á ný í Oddeyrarskóla á morgun, fimmtudaginn 3. janúar 2019.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Síðast uppfært 02.01 2019