Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í gær – Ingunn í 3. sæti

Upplestrarkeppni- apríl 2014nr32Í gær, miðvikudag, fór lokahátíð stóru upplestrarkeppninar í sjöunda bekk fram í Menntaskólanum á Akureyri. Fulltrúar Oddeyrarskóla voru þær Ingunn Erla Sigurðardóttir og Berenika Bernat. Þær stóðu sig af stakri prýði. Ingunn varð i í þriðja sæti.

Óskum við henni að sjálfsögðu til hamingju með glæsilegan árangur!

Síðast uppfært 03.04 2014