Námsgögn Posted on 21.08 201821.08 2018 by Maggi Nemendur þurfa ekki að kaupa nein námsgögn til að nota í skólanum. Allir nemendur skólans fá þau námsgögn sem nota þarf s.s. skriffæri, liti, stílabækur og möppur. Það eina sem nemendur þurfa að hafa með sér er skólataska og íþróttafatnaður.