Nemenda- og foreldraviðtöl á morgun og starfsdagar á fimmtudag og föstudag

logo -stafalaustMiðvikudaginn 17. nóvember eru nemenda- og foreldraviðtöl í Oddeyrarskóla. Foreldrar hafa skráð sig í viðtöl hjá umsjónarkennara. Á fimmtudag og föstudag leggja starfsmenn skólans í langferð, þar sem til stendur að heimsækja skóla á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nemendur eru í fríi þessa daga og lokað verður í Frístund.

Nemendur mæti því næst í skólann mánudaginn 23. nóvember.

Síðast uppfært 17.11 2015