Nemendum haldið inni í dag vegna mengunar

gosmokkur_001Þar sem loftgæði mælast óholl á Akureyri í dag vegna eldgossins í Holuhrauni verður nemendum haldið inni í frímínútum. Við förum samkvæmt ráðleggingum umhverfisstofnunar, lokum gluggum og slökkvum á loftræstingu í skólanum.

Síðast uppfært 30.10 2014