Starfsáætlun 2014-2015

logo -stafalaustNú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2014-2015 komin á heimasíðuna. Hún er vistuð undir tenglinum „starfshættir“. Við hvetjum foreldra til að kynna sér hana, enda geymir hún margar gagnlegar upplýsingar um skólastarfið.

Síðast uppfært 03.11 2014