Nýsköpun í 10. bekk

kynning-nyskodun-10-bekkur-okt-010

Nemendur í 10. bekk hafa undanfarið unnið í náttúrufræði að nýsköpun. Nemendur unnu í hópum við að finna hugmyndir sem uppfylltu einhverja þörf í lífi þeirra á einhvern hátt. Þeir skiluðu af sér líkani og kynntu það. Á mánudaginn var foreldrum og nemendum á mið- og unglingastigi boðið á kynningu þar sem hóparnir sýndu sitt framlag. Nýsköpunin var fjölbreytt s.s. glær brauðrist, vélmenni sem sér um heimilisstörf, svifbretti og orkudrykkur. Verkefnin voru fjölbreytt og skemmtileg. Á myndunum má sjá nemendur kynna sínar hugmyndir.
kynning-nyskodun-10-bekkur-okt-017kynning-nyskodun-10-bekkur-okt-009
kynning-nyskodun-10-bekkur-okt-004

Síðast uppfært 14.10 2016