Skólaval – opið hús fyrir foreldra 1. bekkinga haust 2023

Miðvikudaginn 8. febrúar er opið hús fyrir foreldra nemenda sem hefja skólagöngu í 1. bekk næsta haust frá klukkan 13:00 – 14:00. Vinsamlegast notið starfsmannainngang að norðan en kynning fer fram í stofu 106.

Síðast uppfært 14.02 2023