Örugg netnotkun barna

UT-teymi Oddeyrarskóla hefur tekið saman örlítið af hagnýtu efni fyrir foreldra þegar kemur að öryggi barna á netinu. Til eru margskonar lausnir og tól sem geta hjálpað foreldrum að hafa stjórn á og fylgjast með netnotkun barna sinna. Hægt er að skoða síðuna með því að smella hér eða velja Foreldrar > Örugg netnokun barna í valmyndinni á heimasíðunni.

Síðast uppfært 07.10 2021