Öskudagsböll í Oddeyrarskóla

Okkur í 10. bekk langaði til að minna á öskudagsböllin hér í Oddeyrarskóla á öskudaginn, en þau verða tvö. 

Þar sem að öskudagurinn verður með töluvert öðru sniði þetta árið er ekki um að gera að skella sér á ball í sínum skóla, koma í skemmtilegum búning, dansa, fara í leiki og kannski eitthvað fleira?

Það kostar 500 krónur inn og það verður sjoppa á staðnum.

Böllin verða á eftirfarandi tímum:

1. – 3. bekkur frá 13:00-14:30

4. – 6. bekkur frá 15:00 – 16:30

Kær kveðja,

10. bekkur.

Síðast uppfært 16.02 2021