Útivistardagur í Hlíðarfjalli 1. mars

Við stefnum á útivistardag í Hlíðarfjalli 1. mars nk. ef veður og aðstæður leyfa. Nemendur yngsta stigs fara líka í Fjallið en ekki í Kjarnaskóg eins og til stóð. Fylgist með á heimasíðunni á mánudagsmorgun. Ef ekki viðrar til útiveru verður hefðbundinn skóladagur og sund hjá flestum bekkjum.

Síðast uppfært 26.02 2021