Rafræn samræmd próf

538379762_295x166Á morgun, fimmtudag, taka nemendur í 7. bekk samræmd próf í íslensku. Á föstudag þreytar þeir síðan próf í stærðfræði. Sú nýbreytni er að þessu sinni að prófin eru tekin á tölvur og hafa þau verið stytt verulega frá því sem áður var. Tölvuver skólans er tilbúið fyrir próftökuna og starfsmenn klárir í slaginn.

 

Á fimmtudag og föstudag í næstu viku þreyta nemendur í 4. bekk samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði.

Síðast uppfært 21.09 2016