Rýmingaræfing

Í morgun var haldin rýmingaræfing í skólanum.  Allt gékk vel fyrir sig, krakkarnir snöggir að koma sér út og á sinn stað á íþróttavellinum. En eins og við var að búast komu fram nokkur atriði sem við þurfum að huga betur að.

Síðast uppfært 02.10 2014