Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf í næstu viku!

Í vikunni 23. – 27. september  eru samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk.

  • Mánudagur: 10. bekkur íslenska
  • Þriðjudagur: 10. bekkur enska
  • Miðvikudagur: 10. bekkur stærðfræði
  • Fimmtudagur: 4. og 7. bekkur íslenska
  • Föstudagur: 4. og 7. bekkur stærðfræði

Nemendur eru í skólanum skv. stundarskrá. Nemendur í 10. bekk eiga að mæta í skólann klukkan 8:00 og síðan hefjast prófin stundvíslega klukkan 8:30. Nemendur í 10. bekk eru með frjálsa mætingu í valgreinar á mánudegi og þriðjudegi en skyldumæting er á miðvikudeginum.

Síðast uppfært 23.09 2013