Sjóferð á Húna II

Á dögunum fóru nemendur í 6. bekk í siglingu með Húna II og fengu fræðslu um lífríki sjávar og margt fleira ásamt því að fá að renna færum fyrir þann gula.

Síðast uppfært 01.06 2021