Skíðadegi frestað – aftur

Enn á ný verðum við að fresta skíðadegi, spáin er ekki spennandi fyrir fimmtudag og auk þess er ein lyftan biluð. Stefnt er að næstu tilraun til skíðadags fimmtudaginn 16. febrúar. Langtímaspáin er góð þann dag. Nú er bara að vona að hún standist!

Síðast uppfært 07.02 2017