Fræðsluráð samþykkti mánudaginn 18. maí skóladagatal fyrir veturinn 2020-2021. Áður var búið að fjalla um það á kennarafundum og skólaráði og samþykkja.

Fræðsluráð samþykkti mánudaginn 18. maí skóladagatal fyrir veturinn 2020-2021. Áður var búið að fjalla um það á kennarafundum og skólaráði og samþykkja.