Skóladagatal Oddeyrarskóla fyrir skólaárið 2015-2016

Nú er skóladagatalið okkar fyrir næsta skólaár tilbúið. Skóladagatalið hefur verið tekið til umræðu og samþykkt á kennarafundi, í skólaráði Oddeyrarskóla og skólanefnd Akureyrarbæjar.

Skóladagatal 2015-2016

Síðast uppfært 07.05 2015