Skólahald í dag

Nú þegar klukkan er að nálgast hálfníu er búið að hreinsa helstu götur bæjarins. Kennarar eru því flestir komnir eða væntanlegir til vinnu og þeir nemendur sem eru komnir geta verið hér áfram. Velkomið er að senda börnin í skólann – þið metið stöðuna sjálf.
Kær kveðja, stjórnendur.

Síðast uppfært 11.12 2014