Skólasetning 22. ágúst 2022

Oddeyrarskóli verður settur mánudaginn 22. ágúst 2022. Nemendur mæta á sal og fara síðan með umsjónarkennurum í heimastofur. Foreldrar eru velkomnir með á skólasetningu. Foreldrar nemenda í 1. bekk fá upplýsingar um skólabyrjun frá kennara og deildarstjóra.

Klukkan 9:00 nemendur í 2. – 5. bekk

Klukkan 9:30 nemendur í 6. – 10. bekk

Síðast uppfært 29.06 2023