Staðfesting á skráningu í frístund

Allir foreldrar barna í 1.- 4. bekk sem skráðu börn sín í vor og ætla að nýta þjónustu frístundar fyrir börn sín næsta skólaár þurfa að staðfesta skráninguna (Dvalarsamningur)  með undirskrift dvalarsamnings mánudaginn 15. ágúst milli kl. 10:00 – 14:00. Þeir sem ekki komast þennan dag hafi samband við skólana til að ákveða tíma.

Forstöðumenn skólavistana eða ritarar verða við 15. ágúst og taka við staðfestingum. Símanúmer  Oddeyrarskóla er 4609550