Staðfesting á skráningu í frístund

Allir foreldrar barna í 1.- 4. bekk sem skráðu börn sín í vor og ætla að nýta þjónustu frístundar fyrir börn sín næsta skólaár þurfa að staðfesta skráninguna (Dvalarsamningur)  með undirskrift dvalarsamnings mánudaginn 15. ágúst milli kl. 10:00 – 14:00. Þeir sem ekki komast þennan dag hafi samband við skólana til að ákveða tíma.

Forstöðumenn skólavistana eða ritarar verða við 15. ágúst og taka við staðfestingum. Símanúmer  Oddeyrarskóla er 4609550

Síðast uppfært 12.08 2016