Skólasetning verður í Oddeyrarskóla mánudaginn 22. ágúst 2016

Nemendur 2. – 4. bekkjar mæta á sal skólans kl. 9:00 og nemendur 5.-10. bekkjar mæta kl. 10.00. Skólastjóri setur skólann á sal og síðan fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í kennslustofurnar. Börn sem eru að hefja nám í 1. bekk mæta í viðtöl með foreldrum til umsjónarkennara dagana 22. og 23. ágúst. Sendur verður tölvupóstur með viðtalstímum.

Þeir sem eru að byrja í 1. bekk eru að sjálfsögðu einnig velkomnir á skólasetninguna kl. 9 þann 22. ágúst.

Skólastarf í 2. – 10. bekk hefst síðan samkvæmt stundaskrá þrðjudaginn 23. ágúst 2015. 

Síðast uppfært 17.08 2016