Starfsmenn vs. Nemendur

Í Oddeyrarskóla er margra ára hefð fyrir því að bekkir á unglingastigi og starfsmenn etji kappi saman í fótbolta og blaki. Að þessu sinni höfðu starfsmenn sigur, enda gríðarlega vel skipuð lið í báðum greinum, en 9.bekkur veitti þeim harða samkeppni og endaði í öðru sæti.

Síðast uppfært 29.05 2020