Mikilvægt er að tryggja að nemendur sem greinast með frávik í námslegum eða sálfræðilegum greiningum fái þjónustu við hæfi. Þegar niðurstöður greininga eru ljósar fara verkferlar af stað til að tryggja góða þjónustu. Gerðir hafa verið verkferlar vegna barna sem greinast með ADHD/ADD, á einhverfurófi, með dyslexíu og með frávik í þroska.
- Gátlisti – þegar nemandi greinist með frávik í þroska
- Gátlisti – þegar nemandi greinist á einhverfurófi
- Gátlisti – þegar nemandi greinist með lesblindu
- Gátlisti – þegar nemandi greinist með adhd
Síðast uppfært 06.07 2018