Tengja – páskafrí

Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur!páskar

Nú er komin ný Tengja, fréttablað okkar í Oddeyrarskóla. Þar gefur að líta upplýsingar um ýmislegt sem unnið hefur verið í skólanum og annað sem er framundan.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska! Skólastarfið hefst á ný þriðjudaginn 7. apríl.

Bestu kveðjur, stjórnendur.

 

Síðast uppfært 01.04 2015