Undankeppni í skólahreysti haldin í Oddeyrarskóla í dag

Fulltrúar Oddeyrarskóla í skólahreysti

Fulltrúar Oddeyrarskóla í skólahreysti

Í dag stóð Heimir Örn íþróttakennari skólans fyrir skemmtilegri undankeppni í skólahreysti. Margir nemendur tóku þátt og stóðu þeir sig frábærlega. Það var góð stemning í húsinu og fullt af fólki að horfa á.

Þau sem stóðu sig best og verða því fulltrúar skólans eftir 5 vikur eru:

Strákar:

  • Axel 8.bekk upphýfingar og dýfur
  • Don 10.bekk  hraðaþraut
  • Birkir 10.bekk er varamaður

Stelpur:

  • Ágústa Jenný 9.bekk hraðaþraut
  • Birta Júlía 9.bekk armbeygjur og hanga
  • Elísabet Ingibjörg 10.bekk varamaður

Síðast uppfært 06.02 2015