Útivist í dag 25. mars

Það er logn og smá snjókoma í Hlíðarfjalli í dag og við höldum okkar áætlun með útivistardaginn. Nauðsynlegt er að huga að hlýjum fatnaði, góðu nesti og njóta útiverunnar. Allir í Fjallið 🙂

Síðast uppfært 28.03 2022