Útivistardagur í dag 23. mars

Við höldum okkar áætlum og förum í Hlíðarfjall í dag. Munið hlýjan og góðan klæðnað og nesti sem hentar útiveru. Skóla lýkur um hádegi en frístund er opin.

Síðast uppfært 29.06 2023