Verklagsreglur vegna veðurs eða ófærðar

Þar sem nú er vont veður um land allt viljum við vekja athygli forráðamanna á verklagsreglum sviðstjóra fræðslusviðs vegna óveðurs eða ófærðar. Verklagsreglurnar má sjá hér.

Síðast uppfært 29.11 2018