Verum ástfangin af lífinu

Samtaka býður öllum foreldrum barna við grunnskóla á Akureyri á fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20:00 á sal Brekkuskóla Fyrirlesturinn nefnist: Verum ástfangin af lífinu. Við viljum hvetja alla foreldra sem eiga heimangengt til að koma og hlusta á fyrirlesturinn.

Stjórn Samtaka-Svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar

Síðast uppfært 14.02 2020