Útivistardagur

Fimmtudaginn 13. febrúar var útivistardagur í Hlíðarfjalli. Veðrið var fallegt og færið eins og best verður á kosið. Nemendur og starfsfólk nutu útiverunnar en frostið var 12 gráður þennan dag og sumum varð heldur kalt. Flestir voru þó vel búnir og áttu dásamlegan dag.

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.

Síðast uppfært 18.02 2020