Vorskýrsla Oddeyrarskóla

Nú er Vorskýrsla Oddeyrarskóla komin á vefinn, en hún er vistuð undir flipanum starfshættir. Þessi skýrsla er yfirgripsmikil og ætti að gefa góða mynd af skólastarfinu í Oddeyrarskóla og er einnig leitast við að leggja mat á það. Út frá matinu hafa stjórnendur unnið að umbótaáætlun sem kynnt verður starfsfólki í ágúst 2014.

Síðast uppfært 30.06 2014