Vorþema miðstigs – hafið

skip lögsaga flotvarpa aflaverðmætiVorþema miðstigs þetta árið fjallar um hafið. Við höfum unnið í mismunandi hópum og meðal annars horft á myndbönd frá N4 um skip og veiðarfæri. Við höfum safnað upplýsingum af netinu og úr bókum og nýtt í vinnu með fræðslugrunna, við höfum búið til hugtakakort, teiknað myndir af fiskum og lært mjög margt. Lögð var áhersla á fjölbreytt vinnubrögð, fjölbreytt efni og samvinnu. Afrakstur vinnunnar hangir upp á veggjum um allt miðstig 🙂

Síðast uppfært 29.05 2017