Ýmsar skýrslur

Búið er að setja inn á heimasíðu skólans vorskýrslu gæðaráðs og umbótaáætlun fyrir næsta skólaár. Einnig má þar finna niðurstöður úr skólapúlsi og niðurstöður fyrir Oddeyrarskóla úr íslensku æskulýðsrannsókninni, sjá www.oddeyrarskoli.is – skýrslur og mat.

Síðast uppfært 29.06 2023