Skólasetning

Oddeyrarskóli verður settur þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 9:00 á sal skólans. Nemendur í 2. – 10. bekk mæta á setningu en nemendur og foreldrar í 1. bekk fá boð um viðtal við umsjónarkennara annað hvort 22. eða 23. ágúst. Frístund er opin á skólasetningardaginn en skrá þarf þann dag sérstaklega.

Síðast uppfært 15.08 2023