Óskilamunir í Oddeyrarskóla

Hér hefur safnast upp heilmikið af óskilamunum – við erum búin að setja upp borð við báða innganga með óskilamunum frá síðasta vori. Þetta mun vera uppi eitthvað í vikunni en svo munum við koma því fyrir á betri stað. Endilega kíkið á þetta ef þið saknið einhvers.

Síðast uppfært 22.08 2023