Foreldrafélagið afhendir skólanum gjöf

Foreldrafélag Oddeyrarskóla færði skólanum gjöf nú í upphafi skólans. Þau keyptu m.a. bolta, krítar, boltaspil, kústa og þoturassa. Færum við þeim bestu þakkir fyrir og þetta mun nýtast vel í leik og starfi.

Síðast uppfært 28.08 2023