100 ára fullveldisafmæli fagnað í Oddeyrarskóla á morgun

Á morgun, föstudaginn 30. nóvember munum við fagna 100 ára fullveldisafmæli Íslands með stuttri samveru á sal. Af þessu tilefni mætum við öll krædd betri fötunum. Margir nemendur hafa verið að læra um fullveldið og fullveldisárið undanfarið og má hér m.a. sjá myndir nemenda í 3. bekk af íslenska fánanum.

Síðast uppfært 29.11 2018