’64 árgangur heimsótti gamla skólann sinn

IMG_3230 IMG_3247Laugardaginn 30. ágúst tók Kristín skólastjóri á móti flottum hópi fólks úr ’64 árgangi sem hafði verið í Oddeyrarskóla á árunum 1970-1980. Það var virkilega gaman að fá þau í heimsókn og heyra lýsingu þeirra á því hvernig umhorfs var í skólanum á þessum árum og hvernig skólastarfinu var háttað. T.d. var hátíðarsalur skólans þá staðsettur á efstu hæðinni og kennslustofur unglinganna á neðsta gangi. Hér eru tvær myndir af hópnum, en þau fagna öll 50 ára afmæli á þessu ári.

Síðast uppfært 14.09 2014