ÁBYRGÐ – VIRÐING – VINÁTTA, einkunnarorð skólans á ýmsum þjóðtungum

Á smiðjudögum sem haldnir voru í apríl var unnið með fjölmenningu. Eitt af verkefnum þessara daga var að búa til spjöld með einkunnarorðum skólans, ábyrgð – virðing – vinátta, á þeim þjóðtungum sem nemendur skólans tala. Hér má sjá nokkur veggspjöld sem finna má á veggjum skólans. Nú getur hver og einn reynt að átta sig á hvaða þjóðtungur þetta eru.FullSizeRender3 FullSizeRender2 FullSizeRender1 FullSizeRender4

Síðast uppfært 21.05 2016