Árshátíðartengja

free-clipart-music-notes1Nú stendur árshátíðarundirbúningur sem hæst hér í Oddeyrarskóla og því orðið tímabært að upplýsa nánar um fyrirkomulag hennar. Allar nauðsynlegar upplýsingar eru í meðfylgjandi Árshátíðartengju.

Síðast uppfært 14.01 2016