Gleðilegt nýtt ár!

2016-new-yearVið óskum nemendum okkar og skólasamfélaginu öllu gleðilegs nýs árs, þökkum fyrir það gamla og vonum að nýja árið verði öllum gott og gæfuríkt.

Skólastarf hefst á ný þriðjudaginn 5. janúar, en á morgun, mánudaginn 4. janúar er starfsdagur hjá kennurum.

Hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju ári!

Síðast uppfært 03.01 2016