Skólasetning

Skólasetning verður í Oddeyrarskóla fimmtudaginn 22. ágúst sem hér segir:

  • Kl. 9:00 1.-4. bekkur
  • Kl. 10:00 5. – 7. bekkur
  • Kl. 11:00 8.-10. bekkur

Við hittumst fyrst í stutta stund á sal og svo fer hver bekkur með sínum umsjónarkennurum í kennslustofur. Foreldrar eru að sjálfsögðu velkomnir á skólasetninguna!

Kennt verður skv. stundatöflu á föstudag.

Hlökkum til að sjá ykkur öll, starfsfólk Oddeyrarskóla.