Endurmenntunardagar kennara

Kennarar á tækninámskeiði

Kennarar á tækninámskeiði

Þessa dagana eru kennarar í endumenntun. Þeir hafa m.a. sótt námskeið í byrjendalæsi, Numicon, ritun, tæknimálum og um nemendur með sérþarfir. Starfsdagar kennara hefjast síðan á föstudag og við hlökkum til að taka á móti nemendum okkar fimmtudaginn 21. ágúst.

Síðast uppfært 14.08 2014