Skólasetning haustið 2014

Nú styttist í að nýtt skólaár hefjist hér í Oddeyrarskóla.

Stjórnendur eru komnir til starfa til að undirbúa skólaárið og er foreldrum því velkomið að hafa samband við skólann ef einhverjar spurningar eru. Skólinn verður settur fimmtudaginn 21. ágúst. Fyrst er stutt samvera á sal skólans og síðan fara nemendur í kennslustofur sínar og hitta umsjónarkennara.

Tímasetningar:

9:00 – 1. – 4. bekkur

10:00 – 5. – 10. bekkur

 

Síðast uppfært 06.08 2014